Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (2): Ingimar Elfar Ágústsson á besta skori þeirra sem léku 18 holur
Annað mótið á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram laugardaginn 10. júní sl. á Kirkjubólsvelli í Sandgerði.
20 þátttakendur voru í eldri flokkunum 14 ára og yngri annars vegar og 15-18 ára hins vegar, beggja kynja.
Strákur úr yngsta aldursflokknum, Ingimar Elfar Ágústsson, 14 ára og yngri, var á besta skorinu yfir alla keppendur, sem léku 18 holur en Ingimar Elfar lék á 9 yfir pari, 81 höggi.
Úrslit í öllum aldursflokkum urðu eftirfarandi:
14 ára og yngri strákar:
1 Ingimar Elfar Ágústsson GL 16 F 40 41 81 9 81 81 9
2 Gabriel Þór Þórðarson GL 15 F 39 46 85 13 85 85 13
3 Magnús Máni Kjærnested NK 17 F 41 48 89 17 89 89 17
4 Guðmundur Páll Baldursson GM 19 F 45 48 93 21 93 93 21
5 Gísli Gunnar Unnsteinsson GF 22 F 46 49 95 23 95 95 23
6 Þorgeir Örn Bjarkason GL 17 F 50 48 98 26 98 98 26
7 Sólon Blumenstein GR 20 F 49 50 99 27 99 99 27
8 Daði Már Alfreðsson GL 23 F 48 53 101 29 101 101 29
9 Ólafur Jónsson GK 26 F 53 53 106 34 106 106 34
10 Sævar Atli Veigsson GK 38 F 49 57 106 34 106 106 34
11 Bjarki Brynjarsson GL 22 F 54 53 107 35 107 107 35
12 Anton Fannar Johansen GK 45 F 53 62 115 43 115 115 43
13 Kjartan Guðnason GR 40 F 56 60 116 44 116 116 44
14 ára og yngri stelpur:
1 Katrín Sól Davíðsdóttir GM 26 F 49 49 98 26 98 98 26
2 Sara Kristinsdóttir GM 35 F 53 69 122 50 122 122 50
3 Lovísa Björk Davíðsdóttir GS 54 F 57 65 122 50 122 122 50
4 Vilborg Erlendsdóttir GK 37 F 71 67 138 66 138 138 66
Piltar 15-18 ára:
1 Helgi Freyr Davíðsson GM 20 F 45 49 94 22 94 94 22
Stúlkur 15-18 ára:
1 Þorbjörg Birta Jónsdóttir GS 54 F 57 59 116 44 116 116 44
2 Nína Kristín Gunnarsdóttir GK 35 F 57 60 117 45 117 117 45
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
