Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2016 | 12:30

Áskorendamótaröð Evrópu: Fylgist með Birgi Leif í Svíþjóð hér!

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG,  hóf leik í morgun á Katrineholmvellinum í Svíþjóð.

Mótið sem hann tekur þátt í heitir Swedish Challenge hosted by Robert Karlsson og stendur dagana 4.-7. ágúst 2016.

Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu.

Þegar þetta er ritað og Birgir Leifur á eftir 3 holur óspilaðar af 1. hring og sem stendur er hann T-12.

Fylgjast má með stöðunni á Swedish Challenge með því að SMELLA HÉR: