Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 30. 2018 | 17:00

Áskorendamótaröðin (3): Úrslit

Fyrir viku síðan, 23. júní 2018, fór fram keppni í yngri flokkum á Áskorendamótaröð Íslandsbanka.

Mótsstaður var Kálfatjarnarvöllur á Vatnsleysunni.

Vegna veðurs spiluðu allir yngri flokkarnir 9 holur.

Úrslit urðu eftirfarandi: 

Hnátur 10 ára og yngri

1. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR 52
2. Ebba Guðríður Ægisdóttir, GK 60

Hnokkar 10 ára og yngri:

1. Hjalti Kristján Hjaltason, GR 42
2. Gunnar Þór Heimisson, GKG 56
3. Máni Freyr Vigfússon, GK 59

Hnokkar 12 ára og yngri:

1. Jón Gunnar Kanishka Shiransson, GÍ 45
2. Stefán Jökull Bragason, GKG 49
3. Daníel Björn Baldursson, GR 50

Hnátur 12 ára og yngri:

1. Lilja Grétarsdóttir, GR 66
2. Una Karen Guðmundsdóttir, GSS 69
3. María Rut Gunnlaugsdóttir, GM 70

Drengir 15-18 ára:

1. Birkir Freyr Ólafsson, GV 72

Telpur 15-18 ára:

1. Nína Kristín Gunnarsdóttir, GK 63
2. Vilborg Erlendsdóttir, GK 63

Strákar 14 ára og yngri:

1. Dagur Óli Grétarsson, GK 46
2. Arnór Már Atlason, GR 49
3. Jóhann Frank Halldórsson, GR 49

Stelpur 14 ára og yngri:

1. Sara Kristinsdóttir, GM 52
2. Ester Amíra Ægisdóttir, GK 56
3. Eva Kristinsdóttir, GM 59

Á mynd: Pamela Ósk (t.v.) og Ebba Guðríður (t.h.) sigurvegarar í fl. 10 ára hnáta