Áskorendamótaröðin (3): Úrslit
Fyrir viku síðan, 23. júní 2018, fór fram keppni í yngri flokkum á Áskorendamótaröð Íslandsbanka.
Mótsstaður var Kálfatjarnarvöllur á Vatnsleysunni.
Vegna veðurs spiluðu allir yngri flokkarnir 9 holur.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Hnátur 10 ára og yngri
1. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR 52
2. Ebba Guðríður Ægisdóttir, GK 60
Hnokkar 10 ára og yngri:
1. Hjalti Kristján Hjaltason, GR 42
2. Gunnar Þór Heimisson, GKG 56
3. Máni Freyr Vigfússon, GK 59
Hnokkar 12 ára og yngri:
1. Jón Gunnar Kanishka Shiransson, GÍ 45
2. Stefán Jökull Bragason, GKG 49
3. Daníel Björn Baldursson, GR 50
Hnátur 12 ára og yngri:
1. Lilja Grétarsdóttir, GR 66
2. Una Karen Guðmundsdóttir, GSS 69
3. María Rut Gunnlaugsdóttir, GM 70
Drengir 15-18 ára:
1. Birkir Freyr Ólafsson, GV 72
Telpur 15-18 ára:
1. Nína Kristín Gunnarsdóttir, GK 63
2. Vilborg Erlendsdóttir, GK 63
Strákar 14 ára og yngri:
1. Dagur Óli Grétarsson, GK 46
2. Arnór Már Atlason, GR 49
3. Jóhann Frank Halldórsson, GR 49
Stelpur 14 ára og yngri:
1. Sara Kristinsdóttir, GM 52
2. Ester Amíra Ægisdóttir, GK 56
3. Eva Kristinsdóttir, GM 59
Á mynd: Pamela Ósk (t.v.) og Ebba Guðríður (t.h.) sigurvegarar í fl. 10 ára hnáta
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
