Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 15. 2013 | 19:50

Áskorendamótaröð Íslandsbanka (3): Lárus Garðar Long á besta skorinu í Setberginu – Myndasería

Það var 13 ára strákur úr Vestmannaeyjum, Lárus Garðar Long, sem var á besta skorinu í Setberginu í dag, 15. júní 2013, á 3. móti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka.  Lárus Garðar lék á 6 yfir pari, 78 höggum.

Golf 1 var á staðnum og má sjá litla myndaseríu frá mótinu með því að SMELLA HÉR: 

Alls voru þátttakendur í 3. móti Áskorendamótaraðar 77 talsins, þar af aðeins 2 í kvennaflokki þ.e. telpnaflokki 15-16 ára, sem er áhyggjuefni.  Þetta voru þær Ólöf Agnes Arnardóttir, GO sem sigraði í telpnafloki og Eydís Eir Óttarsdóttir, GO sem varð í 2. sæti.

Eydís og Ólöf báðar í GO héldu uppi heiðri kvenna á 3. móti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka, en þær voru þær einu í kvennaflokki sem þátt tóku 2 af 81 þátttakanda. Mynd: Golf 1

Eydís Eir Óttarsdóttir og Ólöf Agnes Arnardóttir báðar í GO héldu uppi heiðri kvenna á 3. móti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka, en þær voru þær einu í kvennaflokki sem þátt tóku 2 af 80 þátttakendum. Mynd: Golf 1

Fjölmennasti flokkurinn var flokkur 14 ára og yngri stráka en þeir voru 44 talsins og af þeim stóð Lárus Garðar Long sig best.  Næstfjölmennasti flokkurinn var flokkur 15-16 ára drengja, eða 26 talsins og 5  piltar 17-18 ára tóku þátt.

Í drengjaflokki 15-16 ára sigraði Sverrir Kristinsson, GK, á 7 yfir pari, 79 höggum.

Í piltaflokki 17-18 ára sigraði Þorsteinn Erik Geirsson, GK á 9 yfir pari, 81 höggi!

Úrslit í flokki 14 ára og yngri stráka var eftirfarandi:

1 Lárus Garðar Long GV 12 F 39 39 78 6 78 78 6
2 Kristófer Tjörvi Einarsson GV 10 F 43 39 82 10 82 82 10
3 Andri Már Guðmundsson GKJ 17 F 44 40 84 12 84 84 12
4 Jón Gunnarsson GKG 8 F 43 41 84 12 84 84 12
5 Daníel Ísak Steinarsson GK 9 F 47 38 85 13 85 85 13
6 Ólafur Andri Davíðsson GK 8 F 45 40 85 13 85 85 13
7 Magnús Friðrik Helgason GKG 9 F 43 42 85 13 85 85 13
8 Jón Otti Sigurjónsson GO 16 F 38 47 85 13 85 85 13
9 Arnór Róbertsson GKJ 24 F 45 41 86 14 86 86 14
10 Lárus Ingi Antonsson GA 13 F 45 41 86 14 86 86 14
11 Róbert Þrastarson GKG 15 F 44 42 86 14 86 86 14
12 Hjalti Sigurðsson NK 10 F 41 45 86 14 86 86 14
13 Jörgen Freyr Ólafsson GV 16 F 47 42 89 17 89 89 17
14 Þór Breki Davíðsson GK 17 F 46 43 89 17 89 89 17
15 Ásmundur Atli Guðjónsson GR 9 F 44 45 89 17 89 89 17
16 Jakob Emil Pálmason GKG 12 F 48 42 90 18 90 90 18
17 Þorsteinn Breki Eiríksson GKG 10 F 45 45 90 18 90 90 18
18 Aron Emil Gunnarsson GOS 23 F 43 47 90 18 90 90 18
19 Frans Sigurðsson GV 20 F 47 44 91 19 91 91 19
20 Björn Viktor Viktorsson GL 23 F 46 47 93 21 93 93 21
21 Óskar Dagur Hauksson NK 6 F 45 48 93 21 93 93 21
22 Ísak Örn Elvarsson GL 24 F 49 47 96 24 96 96 24
23 Dagur Þórhallsson GKG 20 F 43 53 96 24 96 96 24
24 Viktor Markusson Klinger GKG 16 F 45 52 97 25 97 97 25
25 Ágúst Marel Gunnarsson GV 13 F 45 52 97 25 97 97 25
26 Ágúst Atli Björgvinsson GKJ 24 F 53 45 98 26 98 98 26
27 Nökkvi Snær Óðinsson GV 20 F 50 48 98 26 98 98 26
28 Máni Páll Eiríksson GOS 16 F 50 48 98 26 98 98 26
29 Hilmar Snær Örvarsson GKG 15 F 49 49 98 26 98 98 26
30 Aron Ás Kjartansson GK 19 F 52 47 99 27 99 99 27
31 Tómas Frostason GKG 19 F 49 50 99 27 99 99 27
32 Páll Hróar Beck Helgason GKG 20 F 48 52 100 28 100 100 28
33 Hannes Arnar Sverrisson GKG 23 F 48 53 101 29 101 101 29
34 Oliver Ormar Ingvarsson GKJ 24 F 48 53 101 29 101 101 29
35 Anton Elí Einarsson GB 19 F 50 54 104 32 104 104 32
36 Pétur Sigurdór Pálsson GHG 23 F 52 53 105 33 105 105 33
37 Böðvar Bragi Pálsson GR 24 F 54 52 106 34 106 106 34
38 Axel Óli Sigurjónsson GO 24 F 58 50 108 36 108 108 36
39 Stefán Atli Hjörleifsson GK 24 F 54 54 108 36 108 108 36
40 Borgþór Eydal Arnsteinsson GV 24 F 53 56 109 37 109 109 37
41 Hilmar Örn Valdimarsson GKG 19 F 54 57 111 39 111 111 39
42 Sigurvin Arnarsson GKJ 24 F 56 58 114 42 114 114 42
43 Steingrímur Daði Kristjánsson GK 24 F 65 54 119 47 119 119 47
44 Eyþór Elí Þorláksson GK 24 F 59 67 126 54 126 126 54

Úrslit í flokki 14 ára og yngri stelpna var eftirfarandi:

Engir þátttakendur voru í þeim flokki

Úrslit í flokki 15-16 ára drengja var eftirfarandi:

1 Sverrir Kristinsson GK 13 F 41 38 79 7 79 79 7
2 Ragnar Áki Ragnarsson GKG 10 F 41 39 80 8 80 80 8
3 Bragi Arnarson GKJ 11 F 40 40 80 8 80 80 8
4 Einar Bjarni Helgason GFH 16 F 44 40 84 12 84 84 12
5 Elías Björgvin Sigurðsson GKG 11 F 44 40 84 12 84 84 12
6 Daníel Ingi Sigurjónsson GV 13 F 42 42 84 12 84 84 12
7 Geirmundur Ingi Eiríksson GS 12 F 38 46 84 12 84 84 12
8 Elías Fannar Arnarsson GK 11 F 42 43 85 13 85 85 13
9 Úlfur Þór Egilsson GR 9 F 41 44 85 13 85 85 13
10 Oddur Þórðarson GR 11 F 41 44 85 13 85 85 13
11 Jóel Gauti Bjarkason GKG 13 F 43 43 86 14 86 86 14
12 Ásbjörn Freyr Jónsson GKG 10 F 41 45 86 14 86 86 14
13 Halldór Jónsson GK 18 F 41 45 86 14 86 86 14
14 Þorkell Már Júlíusson GK 14 F 41 46 87 15 87 87 15
15 Bjarki Geir Logason GK 9 F 44 46 90 18 90 90 18
16 Stefán Ingvarsson GK 15 F 44 46 90 18 90 90 18
17 Þorsteinn Orri Eyjólfsson GKJ 23 F 44 46 90 18 90 90 18
18 Smári Snær Sævarsson GK 21 F 43 47 90 18 90 90 18
19 Eyþór Gunnlaugsson GO 20 F 50 45 95 23 95 95 23
20 Alexander Svarfdal Guðmundsson GK 19 F 47 49 96 24 96 96 24
21 Hákon Jónsson GV 17 F 50 48 98 26 98 98 26
22 Hilmar Leó Guðmundsson GO 13 F 47 52 99 27 99 99 27
23 Óðinn Hjaltason Schiöth GKG 20 F 49 53 102 30 102 102 30
24 Brynjar Örn Grétarsson GO 22 F 45 60 105 33 105 105 33
25 Arnar Gauti Arnarsson GK 21 F 56 54 110 38 110 110 38
26 Þorsteinn Ingi Júlíusson GKG 18 F 56 56 112 40 112 112 40

Úrslit í flokki 15-16  ára telpna var eftirfarandi:

1 Ólöf Agnes Arnardóttir GO 20 F 49 53 102 30 102 102 30
2 Eydís Eir Óttarsdóttir GO 28 F 69 79 148 76 148 148 76

Úrslit í flokki 17-18  ára pilta var eftirfarandi:

1 Þorsteinn Erik Geirsson GK 10 F 41 40 81 9 81 81 9
2 Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson GK 13 F 45 43 88 16 88 88 16
3 Jökull Schiöth GKG 11 F 43 50 93 21 93 93 21
4 Eggert Smári Þorgeirsson GO 24 F 54 48 102 30 102 102 30
5 Þorkell Már Einarsson GB 16 F 56 53 109 37 109 109 37

Úrslit í flokki 17-18  ára stúlkna var eftirfarandi:

Engir þátttakendur voru í þeim flokki