Áskorendamótaröðin 2022 (5): Úrslit á Bakkakotsvelli
Fimmta og síðasta mótið á Áskorendamótaröðinni fór fram á Bakkakotsvelli, í Mosfellsdal, hja Golfklúbbi Mosfellsbæjar í dag, 28. ágúst 2022.
Þátttakendur voru 45 frá 7 golfklúbbum og komu flestir frá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði eða 14.
Næstflestir voru heimamenn í GM eða 12 talsins og síðan: frá Nesklúbbnum (7); Golfklúbbi Reykjavíkur (6) og síðan voru 2 þátttakendur frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar; Golfklúbbnum Leyni og Golfklúbbi Suðurnesja.
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
10 ára og yngri hnokkar:
1 sæti Jón Ómar Sveinsson GK 42 högg
2 sæti Jóhannes Rafnar Steingrímsson GR 45 högg
3 sæti Ásgeir Páll Baldursson GM 46 högg
10 ára og yngri tátur:
1 sæti Elva Rún Rafnsdóttir GM 54 högg
2 sæti Elísabet Þóra Ólafsdóttir NK 57 högg
3 sæti Heiða María Jónsdóttir GK 60 högg
12 ára og yngri hnokkar:
1 sæti Tómas Ingi Bjarnason GM 45 högg
2 sæti Helgi Dagur Hannesson GR 46 högg
3 sæti Viktor Breki Kristjánsson GKG 47 högg
12 ára og yngri tátur:
1 sæti Sara María Guðmundsdóttir GM 49 högg
2 sæti Ragnheiður I Guðjónsdóttir NK 50 högg
3 sæti Júlía Karítas Guðmundsdóttir NK 60 högg
14 ára og yngri strákar:
1 sæti Kristján Karl Guðjónsson GM 37 högg
2 sæti Víkingur Óli Eyjólfsson GK 49 högg
3 sæti Grímur Arnórsson GR 50 högg
4 sæti Styrmir Örn Kjærnested GM 58 högg
14 ára og yngri stelpur:
1 sæti Elísabet Jónsdóttir GM 52 högg
2 sæti Viktoría Vala Hrafnsdóttir GL 55 högg
3 sæit Birna Steina Bjarnþórsdóttir GM 65 högg
15-18 ára piltar:
1 sæti Birgir Páll Jónsson GK 40 högg
2 sæti Jón Árni Kárason GK 52 högg
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024