Traffic Sign by the turn to the Bakkakot golfcourse of GOB. Photo: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2022 | 22:00

Áskorendamótaröðin 2022 (5): Úrslit á Bakkakotsvelli

Fimmta og síðasta mótið  á Áskorendamótaröðinni fór fram  á Bakkakotsvelli, í Mosfellsdal, hja Golfklúbbi Mosfellsbæjar í dag, 28. ágúst 2022.

Þátttakendur voru 45 frá 7 golfklúbbum og komu flestir frá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði eða 14.

Næstflestir voru heimamenn í GM eða 12 talsins og síðan: frá Nesklúbbnum (7); Golfklúbbi Reykjavíkur (6) og síðan voru 2 þátttakendur frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar; Golfklúbbnum Leyni og Golfklúbbi Suðurnesja.

Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

10 ára og yngri hnokkar:

1 sæti Jón Ómar Sveinsson GK  42 högg

2 sæti Jóhannes Rafnar Steingrímsson GR 45 högg

3 sæti Ásgeir Páll Baldursson GM 46 högg

10 ára og yngri tátur:

1 sæti Elva Rún Rafnsdóttir GM 54 högg

2 sæti Elísabet Þóra Ólafsdóttir NK 57 högg

3 sæti Heiða María Jónsdóttir GK 60 högg

12 ára og yngri hnokkar:

1 sæti Tómas Ingi Bjarnason GM 45 högg

2 sæti Helgi Dagur Hannesson GR 46 högg

3 sæti Viktor Breki Kristjánsson GKG 47 högg

12 ára og yngri tátur:

1 sæti Sara María Guðmundsdóttir GM 49 högg

2 sæti Ragnheiður I Guðjónsdóttir NK 50 högg

3 sæti Júlía Karítas Guðmundsdóttir NK 60 högg

14 ára og yngri strákar:

1 sæti Kristján Karl Guðjónsson GM 37 högg

2 sæti Víkingur Óli Eyjólfsson GK 49 högg

3 sæti Grímur Arnórsson GR 50 högg

4 sæti Styrmir Örn Kjærnested GM 58 högg

14 ára og yngri stelpur:

1 sæti Elísabet Jónsdóttir GM 52 högg

2 sæti Viktoría Vala Hrafnsdóttir GL 55 högg

3 sæit Birna Steina Bjarnþórsdóttir GM 65 högg

15-18 ára piltar:

1 sæti Birgir Páll Jónsson GK 40 högg

2 sæti Jón Árni Kárason GK 52 högg