Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2018 | 09:00

Áskorendamótaröðin 2018 (2): Sævar Atli og Atli Fannar sigruðu í fl. 15-18 ára

Annað mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka fór fram á Korpúlfsstaðarvelli laugardaginn 2. júní s.l.

Eldri flokkarnir 14 ára og yngri og 15-18 ára léku 18 holur og var lykkjan „Landið“ spiluð.

Í flokki 15-18 ára pilta var jafnt með tveimur GK-ingur Sævari Atla Veigssyni og Atla Fannari Johansen, en báðir spiluðu Korpuna á 96 glæsihöggum!!!

Leitt er að ekki fleiri taka þátt í þeirri! frábærri mótaröð, sem Áskorendamótaröðin er.

En Sævar Atli og Atli Fannar stóðu sig vel!!!