Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 18:00

Áskorendamótaröðin 2018 (2): Kári Sigur- ingason sigraði í fl. 10 ára og yngri hnokka

Annað mót Áskorendamótaraðarinnar fór fram laugardaginn 2. júní s.l. á Korpunni.

Í flokki 10 ára hnokka voru spilaðar 9 holur og sigraði Kári Siguringason, úr Golfklúbbi Suðurnesja (GS).

Kári lék Korpuna á 54 höggum –  Glæsilegt hjá Kára!!!

Önnur úrslit í flokki 10 ára og yngri hnokka urðu eftirfarandi: 

1 Kári Siguringason GS 54 F 0 44 44 8 44 44 8
2 Hjalti Kristján Hjaltason GR 55 F 0 44 44 8 44 44 8
3 Skarphéðinn Óli Önnu Ingason GS 61 F 0 50 50 14 50 50 14
4 Hákon Bragi Heiðarsson GHD 61 F 0 57 57 21 57 57 21
5 Ingimar Jónasson GR 61 F 0 58 58 22 58 58 22
6 Ólafur Harald Grétarsson GM 61 F 0 73 73 37 73 73 37