Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 17:30

Áskorendamótaröðin 2018 (2): Elísabet sigraði í fl. 12 ára og yngri hnáta

Annað mót Áskorendamótaraðarinnar fór fram laugardaginn 2. júní s.l. á Korpunni.

Í flokki 12 ára hnáta voru spilaðar 9 holur og sigraði Elísabet Ólafsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur (GR).

Glæsilegt hjá Elísabetu, sem spilaði 9 holurnar á heimavelli sínum, Korpunni á glæsilegum 56 höggum!!!

Önnur úrslit í flokki 12 ára og yngri hnáta urðu eftirfarandi:

1 Elísabet Ólafsdóttir GR 64 F 0 56 56 20 56 56 20
2 Karen Lind Stefánsdóttir GKG 64 F 0 57 57 21 57 57 21
3 María Rut Gunnlaugsdóttir GM 64 F 0 58 58 22 58 58 22
4 Lára Dís Hjörleifsdóttir GK 64 F 0 58 58 22 58 58 22
5 Þóra Sigríður Sveinsdóttir GR 64 F 0 60 60 24 60 60 24
6 Brynja Dís Viðarsdóttir GR 64 F 0 65 65 29 65 65 29
7 Iðunn Ásgeirsdóttir GR 64 F 0 66 66 30 66 66 30
8 Katrín Embla Hlynsdóttir GOS 64 F 0 66 66 30 66 66 30
9 Ylfa Vár Jóhannsdóttir GS 64 F 0 68 68 32 68 68 32

Mynd: GSÍ