Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2013 | 20:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka (4): Lárus Ingi, Andrea Ýr og Smári Snær sigruðu á Dalvík

Í dag fór fram á Arnarholtsvelli hjá Golfklúbbnum Hamri á Dalvík 4. mótið á Áskorendamótaröð Íslandsbanka.

37 voru skráðir til keppni og 26 luku leik.  Mótið var ánægjulegt að því leyti að mikil aukning var í flokki 14 ára og yngri stelpna, sem þátt tóku. Hins vegar var leitt að sjá að engar telpur eða piltar og stúlkur tóku þátt í mótinu.

Það var því aðeins keppt í 3 flokkum í dag þ.e. 14 ára og yngri og í drengjaflokki 15-16 ára.

GA-ingar voru sigursælir í yngstu flokkunum en sigurvegarar í flokki 14 ára og yngri voru báðir úr GA: Lárus Ingi Antonsson, GA spilaði á 84 höggum og Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA, sigraði í flokki 14 ára og yngri stelpna.

Í drengjaflokki sigraði Sindri Snær Sævarsson, GK á 84 höggum og var hann ásamt Lárusi Inga á besta skori dagsins.

Heildarúrslit í öllum flokkum voru eftirfarandi:

Strákar 14 ára og yngri

1 Lárus Ingi Antonsson GA 12 F 41 43 84 14 84 84 14
2 Lárus Garðar Long GV 10 F 45 40 85 15 85 85 15
3 Gunnar Þór Ásgeirsson GKG 19 F 45 44 89 19 89 89 19
4 Böðvar Bragi Pálsson GR 22 F 44 47 91 21 91 91 21
5 Daníel Ísak Steinarsson GK 7 F 44 48 92 22 92 92 22
6 Andri Már Guðmundsson GKJ 16 F 47 46 93 23 93 93 23
7 Róbert Þrastarson GKG 12 F 45 51 96 26 96 96 26
8 Gunnar Aðalgeir Arason GA 20 F 54 49 103 33 103 103 33
9 Ísak Örn Elvarsson GL 23 F 53 52 105 35 105 105 35
10 Þorlákur Már Aðalsteinsson GA 15 F 51 54 105 35 105 105 35
11 Björn Viktor Viktorsson GL 23 F 59 48 107 37 107 107 37
12 Stefán Atli Hjörleifsson GK 24 F 57 53 110 40 110 110 40
13 Þorsteinn Örn Friðriksson GHD 24 F 56 54 110 40 110 110 40
14 Sigurvin Arnarsson GKJ 24 F 55 59 114 44 114 114 44
15 Georg Fannar Þórðarson GO 24 F 61 56 117 47 117 117 47
16 Kristinn Már Hjaltason GFH 24 F 63 56 119 49 119 119 49
17 Sigurður Bogi Ólafsson GA 24 F 79 81 160 90 160 160 90
18 Aron Snær Eggertsson GA 24 F 97 99 196 126 196 196 126

Stelpur 14 ára og yngri

1 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 28 F 52 47 99 29 99 99 29
2 Ásrún Jana Ásgeirsdóttir GHD 28 F 56 55 111 41 111 111 41
3 Eva María Gestsdóttir GKG 28 F 57 73 130 60 130 130 60
4 Ólavía Klara Einarsdóttir GA 28 F 73 62 135 65 135 135 65
5 Sara María Birgisdóttir GA 28 F 83 82 165 95 165 165 95

Drengir 15-16 ára

1 Smári Snær Sævarsson GK 15 F 44 40 84 14 84 84 14
2 Oddur Þórðarson GR 9 F 42 47 89 19 89 89 19
3 Viktor Ingi Finnsson GA 12 F 45 52 97 27 97 97 27

Telpur 15-16 ára

Enginn keppandi

Piltar 17-18 ára

Enginn keppandi

Stúlkur 17-18 ára

Enginn keppandi