Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2015 | 09:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2015 (4): Inga Lilja sigurvegari í stelpuflokki

Fjórða mót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram 18.-19. júlí s.l.

Þátttakendur voru 39, þar af var næstfjölmennast í stelpuflokki en 9 þátttakendur voru skráðir til keppni og 8 luku leik.

Sigurvegari varð Inga Lilja Hilmarsdóttir, Golfklúbbnum Keili á samtals 209 höggum.

Heildarúrslit í stelpuflokki urðu eftirfarandi: 

1. sæti Inga Lilja Hilmarsdóttir GK (103 106) samtals 209 högg 69 yfir pari
2 Kristín Sól Guðmundsdóttir GM 25 F 55 54 109 39 104 109 213 73
3 Katrín Lind Kristjánsdóttir GR 22 F 49 55 104 34 109 104 213 73
4 María Eir Guðjónsdóttir GM 28 F 51 58 109 39 109 109 218 78
5 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 24 F 47 55 102 32 118 102 220 80
6 Margrét K Olgeirsdóttir Ralston GM 28 F 51 56 107 37 121 107 228 88
7 Andrea Birna Guðmundsdóttir GR 28 F 52 60 112 42 119 112 231 91
8 Jóna Karen Þorbjörnsdóttir GK 25 F 57 60 117 47 115 117 232 92