Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2018 (5): Úrslit
Lokamót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka fór fram á Nesvellinum laugardaginn 25. ágúst s.l.
Mótaröðin er ætluð þeim kylfingum sem vilja auka við keppnisreynslu sína áður en þau keppa á sjálfri Íslandsbankamótaröðinni. Hér eru úrslit úr mótinu og myndir af verðlaunahöfum.
Hulda Bjarnadóttir, stjórnarmaður GSÍ og félagsmaður í Nesklúbbnum, afhenti verðlaunin.
Úrslit urðu eftirfarandi:
9-holu mót
Hnátur 10 ára og yngri:
1. sæti: Ebba Guðríður Ægisdóttir, GK – 47 högg
2. sæti: Lilja Dís Hjörleifsdóttir, GK – 48 högg
3. sæti: Vala María Sturludóttir, GL – 55 högg
Hnokkar 10 ára og yngri:
1. sæti: Hjalti Kristján Hjaltason, GR – 40 högg
2. sæti: Tryggvi Jónsson, GR – 41 högg
3. sæti: Benjamín Snær Valgarðsson, GKG – 49 högg
Hnokkar 12 ára og yngri:
1. sæti: Jón Gunnar Kanishka Shiransson, GÍ – 38 högg
2. sæti: Tristan Freyr Traustason, GL – 41 högg
3. sæti: Guðmundur Snær Elíasson, GR – 49 högg
3. sæti: Daníel Björn Baldursson, GKG – 49 högg
Stúlkur: 12 ára og yngri:
1. sæti: Katrín Embla Hlynsdóttir, GOS – 52 högg
2. sæti: Kara Sóley Guðmundsdóttir, – 56högg
3. sæti: Þórey maría hauksdóttir – 59 högg
18 – holumót:
Strákar 14 ára og yngri:
1. sæti: Ólafur Ingi Jóhannesson, NK – 86 högg
2. sæti: Daníel Franz Davíðsson, GV – 89 högg
3. sæti: Heiðar Steinn Gíslason, NK – 93 högg
Stelpur 14 ára og yngri:
1. sæti: Auður Bergrún Snorradóttir, GA – 102 högg
2.-3 sæti: Birna Rut Snorradóttir, GA – 106 högg
2.-3. sæti: Ester Amíra Ægisdóttir, GK – 106 högg
3. sæti: Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir, GM – 119 högg
Piltar 15-18 ára:
1. sæti: Magnús Máni Kjærnested, NK – 81 högg
2. sæti: Sævar Atli Veigsson, GK – 100 högg
3. sæti: Birkir Freyr Ólafsson, GV – 111 högg
Stúlkur 15-18 ára:
1. sæti: Viktoría Von Ragnarsdóttir, GM – 118 högg
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
