Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 6. 2015 | 20:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2015: Ísak Örn sigraði í strákaflokki!

Þátttakendur í strákaflokki í Áskorendamótaröðinni voru 36 og voru langflestir þátttakendur í þessum flokki

Sigurvegari varð Skagamaðurinn Ísak Örn Elvarsson, GL en hann lék Svarfhólsvöll á 8 yfir pari, 78 höggum. Glæsilegt hjá Ísak Erni!!!

Í 2. sæti varð Aron Emil Gunnarsson, GM en hann lék á 13 yfir pari, 83 höggum. Aron Emil átti einmitt 14 ára afmæli í gær!

F.v.: Yngvi Marinó Gunnarsson, GOS; Aron Emil Gunnarsson, GOS, sem varð í 2. sæti í strákaflokki og Fannar Már Jóhannsson, GA. Mynd: Golf 1

F.v.: Yngvi Marinó Gunnarsson, GOS; Aron Emil Gunnarsson, GOS, sem varð í 2. sæti í strákaflokki og Fannar Már Jóhannsson, GA. Mynd: Golf 1

Í 3. sæti í strákaflokki varð síðan Bjarni Freyr Valgeirsson, GR en hann lék á 15 yfir pari, 85 höggum og var á 41 höggi á seinni 9.

Bjarni Freyr Valgeirsson, GR, vann bronsið. Mynd: Golf 1

Bjarni Freyr Valgeirsson, GR, vann bronsið. Mynd: Golf 1

Tveir aðrir í strákaflokki léku á 15 yfir pari, 85 höggum; Kristján Jökull Marinósson, GS (4.sæti – var á 43 höggum á seinni 9) ….. og

Kristján Jökull Marinósson, GS. Mynd: Golf 1

Kristján Jökull Marinósson, GS. Mynd: Golf 1

Pétur Sigurdór Pálsson, GOS var líka á 85 höggum (5. sæti á 44 höggum á seinni 9).

Pétur Sigurdór Pálsson, GOS. Mynd: Golf 1

Pétur Sigurdór Pálsson, GOS. Mynd: Golf 1

Sjá má heildarúrslitin í strákaflokki á 2. móti Áskorendamótaraðarinnar hér að neðan:

1 Ísak Örn Elvarsson GL 11 F 41 37 78 8 78 78 8
2 Aron Emil Gunnarsson GOS 9 F 39 44 83 13 83 83 13
3 Bjarni Freyr Valgeirsson GR 12 F 44 41 85 15 85 85 15
4 Kristján Jökull Marinósson GS 9 F 42 43 85 15 85 85 15
5 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 13 F 41 44 85 15 85 85 15
6 Ólafur Arnar Jónsson GK 11 F 44 42 86 16 86 86 16
7 Björn Viktor Viktorsson GL 13 F 42 44 86 16 86 86 16
8 Svanberg Addi Stefánsson GK 13 F 47 41 88 18 88 88 18
9 Stefán Gauti Hilmarsson NK 15 F 45 43 88 18 88 88 18
10 Oddur Stefánsson GR 21 F 45 44 89 19 89 89 19
11 Stefán Atli Hjörleifsson GK 18 F 42 47 89 19 89 89 19
12 Gunnar Davíð Einarsson GL 22 F 48 43 91 21 91 91 21
13 Egill Orri Valgeirsson GR 13 F 44 47 91 21 91 91 21
14 Brimar Jörvi Guðmundsson GA 23 F 46 46 92 22 92 92 22
15 Steingrímur Daði Kristjánsson GK 12 F 42 50 92 22 92 92 22
16 Jóhann Þór Arnarsson GK 13 F 47 46 93 23 93 93 23
17 Axel Óli Sigurjónsson GO 10 F 50 45 95 25 95 95 25
18 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 21 F 46 50 96 26 96 96 26
19 Jóhannes Sturluson GKG 16 F 45 51 96 26 96 96 26
20 Magnús Skúli Magnússon GO 23 F 49 50 99 29 99 99 29
21 Sverrir Óli Bergsson GOS 24 F 52 48 100 30 100 100 30
22 Ísleifur Arnórsson GR 24 F 55 46 101 31 101 101 31
23 Arnór Daði Rafnsson GM 24 F 52 51 103 33 103 103 33
24 Helgi Freyr Davíðsson GM 24 F 51 52 103 33 103 103 33
25 Arnar Logi Andrason GK 24 F 51 53 104 34 104 104 34
26 Karl Ívar Alfreðsson GL 24 F 49 55 104 34 104 104 34
27 Egill Úlfarsson GO 24 F 49 55 104 34 104 104 34
28 Sindri Snær Kristófersson GKG 15 F 53 52 105 35 105 105 35
29 Jón Þór Jóhannsson GKG 23 F 48 58 106 36 106 106 36
30 Logi Traustason GR 24 F 48 58 106 36 106 106 36
31 Ívar Andri Hannesson GO 24 F 56 52 108 38 108 108 38
32 Fannar Grétarsson GR 24 F 63 51 114 44 114 114 44
33 Halldór Viðar Gunnarsson GR 24 F 57 57 114 44 114 114 44
34 Heiðar Snær Bjarnason GOS 24 F 56 59 115 45 115 115 45
35 Kristófer Elí Harðarson GR 24 F 68 58 126 56 126 126 56
36 Tristan Arnar Beck GS 24 F 78 58 136 66 136 136 66