Flagg golfklúbbsins Glanna – eins sérstakasta vellli sem Áslaug hefir spilað
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 22. 2015 | 21:45

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2015 (5): Breki á 67 og sigraði í strákaflokki!!!

Í dag fór fram 5. mótið á Áskorendamótaröð Íslandsbanka.

Mótið fór fram á Glannavelli í Borgarbyggð og voru þátttakendur 29 í strákaflokki.

Í 1. sæti varð Breki Gunnarsson Arndal, GKG, á glæsiskori, 3 undir pari, glæsilegum 67 höggum!!!

Breki varð jafnframt á besta skorinu yfir allt mótið – og það í strákaflokki, yngsta flokkinum!!!

Í 2. sæti varð Björn Viktor Viktorsson, GL á 71 höggi og í 3. sæti Orri Snær Jónsson, NK á 72 höggum.

Í 4. sæti varð síðan Sveinn Andri Sigurpálsson, GM á 5  yfir pari, 75 höggum.

Sjá má heildarúrslitin í strákaflokki hér fyrir neðan:

1 Breki Gunnarsson Arndal GKG 1 F 34 33 67 -3 67 67 -3
2 Björn Viktor Viktorsson GL 5 F 34 37 71 1 71 71 1
3 Orri Snær Jónsson NK -2 F 41 31 72 2 72 72 2
4 Sveinn Andri Sigurpálsson GM -1 F 37 38 75 5 75 75 5
5 Bjarni Freyr Valgeirsson GR 3 F 37 40 77 7 77 77 7
6 Egill Orri Valgeirsson GR 4 F 37 40 77 7 77 77 7
7 Róbert Leó Arnórsson GKG 10 F 42 37 79 9 79 79 9
8 Stefán Gauti Hilmarsson NK 0 F 41 39 80 10 80 80 10
9 Oddur Stefánsson GR 4 F 42 39 81 11 81 81 11
10 Ólafur Arnar Jónsson GK 2 F 44 38 82 12 82 82 12
11 Svanberg Addi Stefánsson GK 2 F 43 39 82 12 82 82 12
12 Stefán Atli Hjörleifsson GK 9 F 44 39 83 13 83 83 13
13 Markús Máni Skúlason GKG 4 F 46 39 85 15 85 85 15
14 Gunnar Davíð Einarsson GL 10 F 42 43 85 15 85 85 15
15 Jóhannes Sturluson GKG 4 F 46 40 86 16 86 86 16
16 Karl Ívar Alfreðsson GL 14 F 47 41 88 18 88 88 18
17 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 1 F 46 43 89 19 89 89 19
18 Bjarki Snær Halldórsson GK 4 F 48 42 90 20 90 90 20
19 Hallgrímur Magnússon GM 12 F 50 41 91 21 91 91 21
20 Gabriel Þór Þórðarson GL 16 F 45 47 92 22 92 92 22
21 Þorkell Máni Gústafsson GM 13 F 43 49 92 22 92 92 22
22 Sverrir Óli Bergsson GOS 12 F 42 50 92 22 92 92 22
23 Arnar Logi Andrason GK 12 F 49 44 93 23 93 93 23
24 Ingimar Elfar Ágústsson GL 20 F 48 46 94 24 94 94 24
25 Rafnar Örn Sigurðarson GKG 4 F 47 47 94 24 94 94 24
26 Egill Úlfarsson GO 13 F 47 48 95 25 95 95 25
27 Heiðar Snær Bjarnason GOS 20 F 50 47 97 27 97 97 27
28 Guðmundur Páll Baldursson GM 20 F 50 58 108 38 108 108 38
29 Fannar Grétarsson GR 18 F 67 48 115 45 115 115 45