F.v.: Frá vinstri: Katrín Lind Kristjánsdóttir, Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, Kristín Sól Guðmundsdóttir.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 21. 2015 | 12:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2015 (3): Jóhanna Lea sigrað í stelpuflokki!

Þriðja mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði í gær, 20. júní 2015.

Þátttakendur voru 50 og voru þátttakendur í stelpuflokki 14 ára og yngri 13.

Sigurvegari varð Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR en hún lék á 27 yfir pari, 99 höggum og var sú eina af stelpunum sem braut 100! Vel gert!!!

Í 2. sæti í stelpulfokki varð Katrín Lind Kristjánsdóttir, GR á 103 höggum. Í 3. sæti varð síðan Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM á 105 höggum.

Úrslit í stelpuflokki í 3. móti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka 2015 urðu eftirfarandi:

1 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 28 F 50 49 99 27 99 99 27
2 Katrín Lind Kristjánsdóttir GR 28 F 50 53 103 31 103 103 31
3 Kristín Sól Guðmundsdóttir GM 28 F 49 56 105 33 105 105 33
4 Jóna Karen Þorbjörnsdóttir GK 28 F 53 54 107 35 107 107 35
5 Brynja Valdís Ragnarsdóttir GR 28 F 52 55 107 35 107 107 35
6 Inga Lilja Hilmarsdóttir GK 28 F 56 53 109 37 109 109 37
7 Karen Nordquist Ragnarsdóttir GR 28 F 63 57 120 48 120 120 48
8 Þóranna Ýr Guðgeirsdóttir GOS 28 F 61 60 121 49 121 121 49
9 Auður Sigmundsdóttir GR 28 F 63 60 123 51 123 123 51
10 Margrét K Olgeirsdóttir Ralston GM 28 F 58 66 124 52 124 124 52
11 Lovísa Ólafsdóttir GR 28 F 58 70 128 56 128 128 56
12 María Eir Guðjónsdóttir GM 28 F 67 68 135 63 135 135 63
13 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 28 F 67 70 137 65 137 137 65