
Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2014 (5): Kristófer Tjörvi á besta skorinu á Katlavelli
Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram í dag á Katlavelli á Húsavík.
Spilað var í 4 flokkum, stelpu-, stráka-, drengja- og piltaflokki. Þátttakendur voru 19.
Efstur yfir allt mótið var sigurvegarinn í yngsta aldursflokknum Kristófer Tjörvi Einarsson, GV, en hann er nú búinn að sigra í 3 mótum á Áskorendamótaraðarinnar. Hann lék þunga Katlavöllinn á 10 yfir pari, 80 höggum, sem er vel af sér vikið af 14 ára strák!!! Flottur kylfingur þar á ferð sem Kristófer Tjörvi er!!!!
Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir, GÓ, lék best allra í stelpuflokki en hún var á 112 höggum.
Heimamennirnir Agnar Daði Kristjánsson GH, og Reynir Örn Hannesson, GH, léku síðan best í drengja- og piltaflokki, en fengu ekki mikla samkeppni. Agnar Daði var á 93 höggum og Reynir Örn á 89, en frábært samt að keppendur voru í báðum flokkum.
Það er góð hugmynd að færa mót sem Áskorendamótaröðina út á land og Katlavöllur á Húsavík, mikil áskorun og góð æfing fyrir okkar yngstu kylfinga! Það er von að framhald verði á.
Úrslit á 5. móti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka 2014 voru eftirfarandi:
Strákaflokkur 14 ára og yngri
1 | Kristófer Tjörvi Einarsson | GV | 7 | F | 37 | 43 | 80 | 10 | 80 | 80 | 10 |
2 | Aron Emil Gunnarsson | GOS | 16 | F | 42 | 46 | 88 | 18 | 88 | 88 | 18 |
3 | Mikael Máni Sigurðsson | GA | 22 | F | 48 | 47 | 95 | 25 | 95 | 95 | 25 |
4 | Steingrímur Daði Kristjánsson | GK | 17 | F | 53 | 45 | 98 | 28 | 98 | 98 | 28 |
5 | Hafþór Hermannsson | GH | 22 | F | 50 | 48 | 98 | 28 | 98 | 98 | 28 |
6 | Björn Viktor Viktorsson | GL | 16 | F | 52 | 49 | 101 | 31 | 101 | 101 | 31 |
7 | Máni Páll Eiríksson | GOS | 16 | F | 53 | 52 | 105 | 35 | 105 | 105 | 35 |
8 | Sigmundur Þór Eysteinsson | GKJ | 20 | F | 61 | 52 | 113 | 43 | 113 | 113 | 43 |
9 | Jón Máni Smith | GKJ | 21 | F | 53 | 61 | 114 | 44 | 114 | 114 | 44 |
10 | Fannar Grétarsson | GR | 24 | F | 78 | 73 | 151 | 81 | 151 | 151 | 81 |
Stelpuflokkur 14 ára og yngri
1 | Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir | GÓ | 28 | F | 55 | 57 | 112 | 42 | 112 | 112 | 42 |
2 | Sigrún Linda Baldursdóttir | GKJ | 28 | F | 70 | 51 | 121 | 51 | 121 | 121 | 51 |
3 | Kristín Sól Guðmundsdóttir | GKJ | 28 | F | 60 | 61 | 121 | 51 | 121 | 121 | 51 |
4 | María Eir Guðjónsdóttir | GKJ | 28 | F | 65 | 59 | 124 | 54 | 124 | 124 | 54 |
5 | Anna Karen Hjartardóttir | GSS | 28 | F | 68 | 67 | 135 | 65 | 135 | 135 | 65 |
6 | Sara María Birgisdóttir | GA | 28 | F | 65 | 70 | 135 | 65 | 135 | 135 | 65 |
7 | Amelía Dís Einarsdóttir | GV | 28 | F | 79 | 66 | 145 | 75 | 145 | 145 | 75 |
Drengjaflokkur 15-16 ára
1 | Agnar Daði Kristjánsson | GH | 11 | F | 46 | 47 | 93 | 23 | 93 | 93 | 23 |
2 | Einar Sveinn Einarsson![]() |
GS | 21 | F | 58 | 53 | 111 | 41 | 111 | 111 | 41 |
Piltaflokkur 17-18 ára
1 | Reynir Örn Hannesson | GH | 13 | F | 45 | 44 | 89 | 19 | 89 | 89 | 19 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024