Haraldur Franklín Magnús
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 12. 2022 | 13:46

Áskorendamótaröð Evrópu: Haraldur varð T-39 á Empordá Challenge

Haraldur Franklín Magnús, GR varð T-39 á móti vikunnar á Áskorendamótarö Evrópu: Empordá Challenge.

Mótið fór fram í Girona, á Spáni, dagana 9.-12. júní 2022.

Haraldur lék á samtals 1 undir pari, 279 höggum (71 68 72 68).

Það var skorinn Liam Johnston, sem sigraði í mótinu á samtals 13 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á Empordá Challenge með því að SMELLA HÉR: