
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2022 | 21:00
Áskorendamótaröð Evrópu: Haraldur Franklín T-63 e. 1. dag Empordá Challenge
Haraldur Franklín Magnús, GR, tekur þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Empordá Challenge.
Mótið fer fram dagana 9.-12. júní 2022 á Empordà Golf, í Girona, á Spáni.
Haraldur lék á 1 yfir pari, 71 höggi og er T-63 þ.e. deilir 63. sætinu með 21 öðrum kylfingi. (Þátttakendur í mótinu eru 156)
Golf 1 óskar Haraldi velgengni í mótinu á morgun og vonar að hann komist gegnum niðurskurð!
Eftir fyrsta dag eru það heimamennirnir Alejandro del Rey og Manuel Elvira, ásamt Finnanum Matias Honkala, sem deila efsta sætinu, en þeir komu allir í hús í dag á 4 undir pari, 66 höggum.
Sjá má stöðuna á Empordá Challenge með því að SMELLA HÉR:
- júlí. 6. 2022 | 17:30 Will Zalatoris þvertekur fyrir að ætla að ganga til liðs við LIV Golf
- júlí. 6. 2022 | 16:30 GBB: Guðný og Heiðar Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jón Gunnar Kanishka Shiransson – 6. júlí 2022
- júlí. 6. 2022 | 15:00 GÓS: Birna og Eyþór klúbbmeistarar 2022
- júlí. 6. 2022 | 10:00 GHG: Inga Dóra og Fannar Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 20:00 GÍ: Bjarney og Hrafn klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Agnar Daði Kristjánsson – 5. júlí 2022
- júlí. 5. 2022 | 11:00 GMS: Helga Björg og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 10:00 LIV: Graeme McDowell sér eftir að hafa varið ákvörðun sína að ganga til liðs við LIV
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!