Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: golf.is
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2019 | 12:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst T-38 e. 3. dag í Slóvakíu

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, lék 3. hringinn á D + D Real Slovakia Challenge.

Mótið fer fram í Penati golfstaðnum í Senica, Slóvakíu dagana 4. – 7. júlí 2019.

Guðmundur Ágúst er búinn að spila á samtals 5 undir pari, 211 höggum (74 67 70) og er T-38!!!!

Frábær kylfingur, Guðmundur Ágúst, að ná þessum glæsta árangri!!!

Sjá má stöðuna á D + D Real Slovaki Challenge með því að SMELLA HÉR: