Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: golf.is
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2019 | 20:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst komst g. niðurskurð í Slóvakíu!!!

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR tekur þátt á móti vikunar á Áskorendamótaröð Evrópu; þ.e. D + D REAL Slovakia Challenge.

Nú þegar mótið er hálfnað er Guðmundur Ágúst T-41 með skor upp á 3 undir pari, 141 högg (74 67).

Eftir 2. hring er Hollendingurinn Darius Van Driel efstur með skor upp á 10 undir pari, 134 höggum (64 69).

Mótið fer fram á Penati golfstaðnum í Senica í Slóvakíu.

Til þess að sjá stöðuna á D + D REAL Slovakia Challenge SMELLIÐ HÉR: