Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: golf.is
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2019 | 11:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst á 74 4. dag í Slóvakíu!

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, komst í gegnum niðurskurð á D + D REAL Slovakia Challenge og lék því seinni tvo hringina nú um helgina.

Hann hefir nú lokið leik í mótinu, lék lokahringinn á 74 höggum.

Samtals lék Guðmundur Ágúst á 3 undir pari, 285 höggum ( 74 67 70 74).

Sem stendur er Guðmundur Ágúst T-51 en sætistalan gæti enn breyst því nokkrir eiga eftir að ljúka hringjum sínum.

Sjá má lokastöðuna á D + D REAL Slovakia Challenge með því að SMELLA HÉR: