Bjarki Pétursson, GB. Foto: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 8. 2021 | 14:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Bjarki lauk keppni T-66

Þrír íslenskir kylfingar tóku þátt í Vierumäki Finnish Challenge, sem fram fór 5.-8. ágúst 2021: Andri Þór Björnsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Bjarki Pétursson.

Aðeins Bjarki komst í gegnum niðurskurðinn.

Hann lauk keppni í dag T-66, lék á samtals 3 yfir pari, 291 höggi (73 68 77 73).

Daninn Marcus Helligkilde sigraði á 23 undir pari.

Sjá má lokastöðuna með því að SMELLA HÉR