Birgir Leifur Hafþórsson verður með í Flórídaferðinni. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2018 | 23:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Birgir Leifur lauk keppni T-45 í Prag

 Birgir Leifur Hafþórsson, GKG lauk keppni á móti Áskorendamótaraðar Evrópu, Prague Golf Challenge.

Axel Bóasson tók einnig þátt í mótinu en náði því miður ekki niðurskurði og munaði aðeins 2 höggum!

Birgir lék samtals á 282 höggum (73 68 70 71) og varð T-45

Sigurvegari mótsins varð enski kylfingurinn Ben Stow, sem lék á samtals 18 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á Prague Golf Challenge með því að SMELLA HÉR: