
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2018 | 20:00
Áskorendamótaröð Evrópu: Birgir Leifur úr leik á Italian Challenge
Birgir Leifur Hafþórsson, GKG tekur þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu, Italian Challenge presented by Cashback World.
Á 2. degi lék Birgir Leifur á 2 yfir pari, 73 höggum og var því samtals á 1 yfir pari, 143 höggum (70 73).
Það dugði ekki til því niðurskurður var miðaður við samtals 2 undir pari eða betra.
Efstur í mótinu í hálfleik er Svíinn Sebastian Söderberg á samtals 11 undir pari (64 67).
Til þess að sjá stöðuna á Italian Challenge presented by Cashback World SMELLIÐ HÉR:
- febrúar. 20. 2019 | 23:36 Dýr á golfvöllum: Ljón eltir hlébarða á afrískum golfvelli
- febrúar. 20. 2019 | 23:00 Valdís Þóra á góðar minningar frá Bonville – hefur leik kl. 01:50 í nótt
- febrúar. 20. 2019 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Murle Breer ——— 20. febrúar 2019
- febrúar. 20. 2019 | 12:00 Stricker útnefndur Ryder Cup fyrirliði Bandaríkjanna 2020 – Furyk varafyrirliði
- febrúar. 20. 2019 | 10:00 Nýju stúlkurnar á LPGA 2019: Alana Uriell (38/58)
- febrúar. 20. 2019 | 06:00 Magnús Valur og Ellert vallarstjórar ársins 2018
- febrúar. 19. 2019 | 23:00 Nordic Golf League: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-9 á Spáni
- febrúar. 19. 2019 | 21:00 Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar og Hlynur luku keppni á The All-American
- febrúar. 19. 2019 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lára Eymundsdóttir – 19. febrúar 2019
- febrúar. 19. 2019 | 10:00 Nýju stúlkurnar á LPGA 2019: Jenny Haglund (37/58)
- febrúar. 19. 2019 | 07:51 Var það almenningsálitið eða slæm samviska sem fékk Kuchar til að greiða kylfusveininum?
- febrúar. 19. 2019 | 07:43 Rolex-heimslistinn: Nelly Korda komin í 9. sætið!!!
- febrúar. 19. 2019 | 06:40 Neyðarlegt!!! LPGA kylfingur datt ofan í bönker á Opna ástralska!!!
- febrúar. 19. 2019 | 06:00 Hvað var í sigurpoka JB Holmes?
- febrúar. 18. 2019 | 17:30 Nordic Golf League: Guðmundur Ágúst T-15 e. 2. dag og eini Íslendingurinn sem fór g. niðurskurð!!!