Birgir Leifur Hafþórsson verður með í Flórídaferðinni. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2018 | 13:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Birgir á 68 höggum 2.dag í Prag!!!

Axel Bóasson, GK og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG taka þátt í móti Áskorendamótaraðar Evrópu, Prague Golf Challenge.

Eftir 1. dag voru báðir á 73 höggum, 1. dag.

Birgir Leifur kom í hús á 68 höggum nú í dag og er sennilega kominn í gegnum niðurskurð!!!

Axel er líklega úr leik en hann spilaði 2. hring á 70 höggum!!!

Fylgjast má með gengi Axels og Birgis Leifs með því að SMELLA HÉR: