Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 17. 2018 | 21:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Axel náði ekki niðurskurði

Axel Bóasson, GK, náði ekki niðurskurði á móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu, Galgorm Resort & Spa Northern Ireland Open.

Mótið fer fram í Galgorm, í Ballymena á N-Írlandi.

Axel lék á samtals 10 yfir pari 152 höggum (78 74)

Hann bætti sig um 4 högg frá fyrri hring, en það dugði ekki til; Axel náði ekki niðurskurði, en hann var miðaður við samtals parið eða betra.

Sjá má stöðuna á Galgorm Resort & Spa Northern Ireland Open með því að SMELLA HÉR: