Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 10. 2018 | 12:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Axel á +6 á Opna portúgalska

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson, GK, hóf í dag keppni á 56°Open de Portugal@Morgado Golf Resort.

Spilað er á Morgado golfstaðnum, sem er mörgum Íslendingum að góðu kunnur.

Axel lék 1. hring á 6 yfir pari, 78 höggum.

Hann fékk 2 fugla, 4 skolla og 2 skramba.

Sjá má stöðuna á  56°Open de Portugal@Morgado Golf Resort með því að SMELLA HÉR: