
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2022 | 22:00
Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Bjarki luku 3. hring á Kaskáda Golf Challenge
Mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu er Kaskáda Golf Challenge.
Mótið fer fram á Kaskáda Golf Resort, í Brno, Tékklandi, dagarna 16.-19. júní 2022.
Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt í mótinu: Andri Þór Björnsson, GR; Bjarki Pétursson, GB & GKG; Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og Haraldur Franklín Magnús, GR, en aðeins Andri Þór og Bjarki komust í gegnum niðurskurð að þessu sinni.
Geir léku 3. hring í dag. Andri Þór hefir þá samtals spilað á 2 undir pari, 211 höggum (70 71 70). Andri er sem stendur T-46
Bjarki hefir leikið á samtals 2 yfir pari, 215 höggum (69 72 74) og er T-68.
Sjá má stöðuna á Kaskáda Golf Challenge með því að SMELLA HÉR:
Í aðalmyndaglugga: Bjarki Pétursson.
- júlí. 6. 2022 | 17:30 Will Zalatoris þvertekur fyrir að ætla að ganga til liðs við LIV Golf
- júlí. 6. 2022 | 16:30 GBB: Guðný og Heiðar Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jón Gunnar Kanishka Shiransson – 6. júlí 2022
- júlí. 6. 2022 | 15:00 GÓS: Birna og Eyþór klúbbmeistarar 2022
- júlí. 6. 2022 | 10:00 GHG: Inga Dóra og Fannar Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 20:00 GÍ: Bjarney og Hrafn klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Agnar Daði Kristjánsson – 5. júlí 2022
- júlí. 5. 2022 | 11:00 GMS: Helga Björg og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 10:00 LIV: Graeme McDowell sér eftir að hafa varið ákvörðun sína að ganga til liðs við LIV
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!