Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2012 | 20:20

Áskorendamótaröð Arion banka (3): Melkorka Knútsdóttir, Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir, Aron Atli Bergmann Valtýsson og Alexander Pétur Kristjánsson sigruðu í Grindavík – myndasería

Áskorendamótaröð Arion banka fór fram í dag, 16. júní 2012, á Húsatóftavelli, í Grindavík. Það voru 101 sem luku keppni en 106 voru skráðir í mótið. Enginn þátttakandi var í flokki pilta og stúlkna þ.e. aldursflokknum 17-18 ára.  Því var einungis keppt í flokki stelpna og stráka (14 ára og yngri) og telpna og drengja (15-16 ára). Langfjölmennasti flokkurinn var strákaflokkur, 14 ára og yngri stráka, en í dag kepptu 58 strákar á Húsatóftavelli.

Sjá má myndaseríu úr mótinu með því að smella hér: ÁSKORENDAMÓTARÖÐ ARION BANKA(3): HJÁ GG – 16. JÚNÍ 2012

Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

F.v.: Melkorka Knútsdóttir, GK (sigurvegari); Sunna Björk Karlsdóttir, GR og Freydís Eiríksdóttir, GKG. Mynd: Golf 1

Stelpnaflokkur 14 ára og yngri:

Það var Melkorka Knútsdóttir, GK, sem sigraði í flokki 14 ára og yngri.  Melkorka vann nokkuð sannfærandi en hún átti 6 högg á næsta keppanda. Önnur úrslit:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Melkorka Knútsdóttir GK 26 F 42 42 84 13 84 84 13
2 Arna Rún Kristjánsdóttir GKJ 26 F 47 43 90 19 90 90 19
3 Kinga Korpak GS 22 F 45 46 91 20 91 91 20
4 Sunna Björk Karlsdóttir GR 26 F 49 43 92 21 92 92 21
5 Freydís Eiríksdóttir GKG 26 F 49 46 95 24 95 95 24
6 Sóley Lind Pálsdóttir GK 28 F 47 48 95 24 95 95 24
7 Ólöf Agnes Arnardóttir GO 28 F 47 48 95 24 95 95 24
8 Borg Dóra Benediktsdóttir GKG 28 F 48 48 96 25 96 96 25
9 Sóley Edda Karlsdóttir GR 20 F 48 48 96 25 96 96 25
10 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 28 F 49 51 100 29 100 100 29
11 Íris Lorange Káradóttir GK 28 F 55 46 101 30 101 101 30
12 Kristín María Þorsteinsdóttir GKJ 24 F 60 44 104 33 104 104 33
13 Elísabet Sesselja Harðardóttir GR 23 F 61 47 108 37 108 108 37
14 Hafdís Houmöller Einarsdóttir GK 25 F 56 52 108 37 108 108 37
15 Herdís Lilja Þórðardóttir GKG 28 F 56 54 110 39 110 110 39
16 Sandra Ósk Sigurðardóttir GO 28 F 55 56 111 40 111 111 40
17 Björg Bergsveinsdóttir GK 28 F 59 54 113 42 113 113 42
18 Lára Rós Friðriksdóttir GK 28 F 73 68 141 70 141 141 70

Strákaflokkur 14 ára og yngri:

Sigurvegarinn í fjölmennasta flokknum á 3. móti Áskorendamótaraðarinnar, 16. júní 2012, var Aron Atli Bergmann Valtýsson, GK. Hann var jafnframt á besta skori dagsins 75 höggum. Glæsilegt Aron Atli!!! Mynd: Í einkaeigu

Í strákaflokki sigraði Aron Atli Bergmann Valtýsson, GK, á glæsilegum 75 höggum, en hann var ásamt Páli Orra Pálssyni, sem einnig spilaði á 75 höggum á besta skori dagsins. Aron Atli spilaði seinni 9 betur og hlýtur því 1. sætið. Önnur úrslit í strákaflokki:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 9 F 37 38 75 4 75 75 4
2 Páll Orri Pálsson GS 9 F 36 39 75 4 75 75 4
3 Hlynur Bergsson GKG 8 F 39 37 76 5 76 76 5
4 Daníel Ísak Steinarsson GK 11 F 39 37 76 5 76 76 5
5 Sverrir Haraldsson GKJ 16 F 36 41 77 6 77 77 6
6 Valur Þorsteinsson GKJ 20 F 40 38 78 7 78 78 7
7 Stefán Ingvarsson GK 12 F 40 38 78 7 78 78 7
8 Sverrir Kristinsson GK 10 F 37 41 78 7 78 78 7
9 Ólafur Andri Davíðsson GK 14 F 40 40 80 9 80 80 9
10 Ragnar Már Ríkarðsson GKJ 12 F 41 40 81 10 81 81 10
11 Jóel Gauti Bjarkason GKG 12 F 40 41 81 10 81 81 10
12 Oddur Þórðarson GR 10 F 40 41 81 10 81 81 10
13 Guðmundur Freyr Sigurðsson GS 18 F 38 43 81 10 81 81 10
14 Birkir Orri Viðarsson GS 8 F 44 38 82 11 82 82 11
15 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 10 F 42 40 82 11 82 82 11
16 Alex Daði Reynisson GK 10 F 40 42 82 11 82 82 11
17 Oddur Bjarki Hafstein GR 13 F 44 39 83 12 83 83 12
18 Bjarni Steinn Eiríksson GKG 12 F 44 39 83 12 83 83 12
19 Aron Breki Aronsson GR 14 F 43 40 83 12 83 83 12
20 Ingólfur Orri Gústafsson GKJ 17 F 45 39 84 13 84 84 13
21 Lárus Garðar Long GV 13 F 44 40 84 13 84 84 13
22 Tómas Eiríksson GR 16 F 43 41 84 13 84 84 13
23 Geirmundur Ingi Eiríksson GS 10 F 42 42 84 13 84 84 13
24 Róbert Atli Svavarsson GO 12 F 41 43 84 13 84 84 13
25 Ólafur Haukur Matthíasson GR 12 F 40 44 84 13 84 84 13
26 Kristófer Karl Karlsson GKJ 10 F 45 40 85 14 85 85 14
27 Björgvin Franz Björgvinsson GKJ 14 F 43 42 85 14 85 85 14
28 Davíð Bjarni Björnsson GKG 10 F 42 44 86 15 86 86 15
29 Kristófer Daði Ágústsson GR 10 F 44 43 87 16 87 87 16
30 Arnar Gauti Arnarsson GK 17 F 44 44 88 17 88 88 17
31 Þór Breki Davíðsson GK 17 F 49 40 89 18 89 89 18
32 Kristófer Tjörvi Einarsson GMS 17 F 45 44 89 18 89 89 18
33 Hjalti Sigurðsson NK 12 F 41 48 89 18 89 89 18
34 Finnbogi Steingrímsson GKJ 14 F 41 48 89 18 89 89 18
35 Magnús Friðrik Helgason GKG 15 F 49 41 90 19 90 90 19
36 Róbert Pettersson GKG 8 F 46 44 90 19 90 90 19
37 Jón Arnar Sigurðarson GKG 19 F 44 46 90 19 90 90 19
38 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 13 F 48 44 92 21 92 92 21
39 Brynjar Örn Grétarsson GO 18 F 46 46 92 21 92 92 21
40 Smári Snær Sævarsson GK 20 F 48 45 93 22 93 93 22
41 Jón Otti Sigurjónsson GO 15 F 48 47 95 24 95 95 24
42 Gunnar Þór Ásgeirsson GKG 20 F 45 51 96 25 96 96 25
43 Einar Sveinn Einarsson GS 18 F 44 52 96 25 96 96 25
44 Alexander Svarfdal Guðmundsson GK 20 F 50 48 98 27 98 98 27
45 Hilmar Snær Örvarsson GKG 24 F 48 50 98 27 98 98 27
46 Theodór Júlíus Blöndal GR 15 F 52 47 99 28 99 99 28
47 Árni Sæberg GKG 24 F 49 50 99 28 99 99 28
48 Hannes Arnar Sverrisson GKG 24 F 50 50 100 29 100 100 29
49 Viktor Ellingsson GKG 18 F 47 54 101 30 101 101 30
50 Andri Már Guðmundsson GKJ 24 F 52 50 102 31 102 102 31
51 Hilmar Örn Valdimarsson GKG 24 F 52 51 103 32 103 103 32
52 Þorsteinn Ingi Júlíusson GKG 14 F 50 55 105 34 105 105 34
53 Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson GKJ 24 F 52 56 108 37 108 108 37
54 Aron Ás Kjartansson GK 24 F 51 61 112 41 112 112 41
55 Stefán Atli Hjörleifsson GK 24 F 63 64 127 56 127 127 56
56 Enok BirgissonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GK 0
57 Róbert ÞrastarsonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GKG 0
58 Tómas Páll PálssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GKG 0

Telpnaflokkur 15-16 ára

F.v.: Salvör Jónsdóttir Ísberg, NK og Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir, GKG. Mynd: Golf 1.

Í þeim flokki bar Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir, GKG sigurorð af Salvöru Jónsdóttur Ísberg úr NK, en þær voru einu keppendurnir í telpnaflokki.

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir GKG 20 F 52 43 95 24 95 95 24
2 Salvör Jónsdóttir Ísberg NK 18 F 55 51 106 35 106 106 35

 

Drengjaflokkur 15-16 ára:

Í drengjaflokki var það Alexander Kristján Pétursson, GR, sem sigraði. Hann spilaði á glæsilegum 79 höggum!  Önnur úrslit í drengjaflokki:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Alexander Pétur Kristjánsson GR 16 F 40 39 79 8 79 79 8
2 Arnór Harðarson GR 14 F 41 39 80 9 80 80 9
3 Albert Garðar Þráinsson GO 16 F 42 42 84 13 84 84 13
4 Andri Ágústsson GKJ 18 F 45 41 86 15 86 86 15
5 Daníel Andri Karlsson GKJ 18 F 43 43 86 15 86 86 15
6 Lárus Guðmundsson GG 9 F 44 43 87 16 87 87 16
7 Björn Leví Valgeirsson GKG 14 F 42 45 87 16 87 87 16
8 Einar Valberg Eiríksson GKG 13 F 46 42 88 17 88 88 17
9 Sigurður Erik Hafliðason GR 16 F 42 46 88 17 88 88 17
10 Jakob Ingi Stefánsson GKJ 24 F 45 44 89 18 89 89 18
11 Eysteinn Orri Matthíasson GKG 16 F 44 45 89 18 89 89 18
12 Þórður Örn Helgason GR 20 F 44 46 90 19 90 90 19
13 Þorkell Már Júlíusson GK 23 F 43 48 91 20 91 91 20
14 Kristófer Eyleifsson GKG 17 F 47 45 92 21 92 92 21
15 Bragi Arnarson GKJ 14 F 49 46 95 24 95 95 24
16 Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson GK 16 F 44 51 95 24 95 95 24
17 Andri Þór Sveinbjörnsson GR 13 F 50 48 98 27 98 98 27
18 Halldór Jónsson GK 20 F 48 51 99 28 99 99 28
19 Pétur Bergvin Friðriksson GVS 14 F 50 50 100 29 100 100 29
20 Þorsteinn Orri Eyjólfsson GKJ 23 F 55 46 101 30 101 101 30
21 Marinó Örn Ólafsson GS 24 F 58 50 108 37 108 108 37
22 Andri Már Valsson GKJ 17 F 60 54 114 43 114 114 43
23 Guðjón Heiðar Ólafsson GK 24 F 64 69 133 62 133 133 62
24 Eyþór GunnlaugssonRegla 11-5: Leikið af röngum teig GO 24 F 58 58 116 45 116 116 45
25 Ásbjörn Freyr JónssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GKG 0
26 Hilmar Leó GuðmundssonForföll GKG 0
27 Nökkvi Alexander Rounak JónssonForföll GOS 0