Áskorendamót Íslandsbanka (3): Magnús Skúli sigraði í punktakeppnishluta hnokka
Það voru 11 börn 12 ára og yngri sem kepptu í punktakeppnishluta 3. móts Áskorendamótaraðarinnar, sem fram fór laugardaginn 16. júlí s.l. á Gufudalsvelli í Hveragerði.
Þetta voru 8 hnokkar og 3 hnátur.
Sigurvegari í punktakeppnishluta hnokkaflokks 3. mós Áskorendamótaraðarinnar var Magnús Skúli Magnússon, GO, en spilaður var 1 hringur. Magnús Skúli hlaut flotann 31 punkt á Gufudalsvelli!!!
Í 2. sæti varð Veigar Heiðarsson, GHD með 28 punkta og í 3. sæti Sören Cole K. Heiðarsson GS, með 23 punkta. Þessir 3 hnokkar voru þeir einu með fleiri en 20 punkta. Vel af sér vikið!!!
Úrslit í punktakeppnishluta hnokkaflokks 3. móts Áskorendamótaraðarinnar 2016 eru eftirfarandi:
1 Magnús Skúli Magnússon GO 15 F 0 15 15 16 15 31
2 Veigar Heiðarsson GHD 21 F 0 16 16 12 16 28
3 Sören Cole K. Heiðarson GS 24 F 0 11 11 12 11 23
4 İ́sak Þór Ragnarsson GKG 24 F 0 12 12 7 12 19
5 Snorri Rafn William Davíðsson GS 24 F 0 12 12 5 12 17
6 Mikael Torfi Harðarson GR 24 F 0 10 10 5 10 15
7 Máni Freyr Vigfússon GK 24 F 0 4 4 6 4 10
8 Birgir Páll Jónsson GK 24 F 0 2 2 5 2 7
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
