Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 21. 2015 | 22:00

Asíutúrinn: Tabuena sigraði

Það var heimamaðurinn Miguel Tabuena sem sigraði á Opna filipseyska, sem var mót s.l. viku á Asíutúrnum og lauk nú um helgina.

Vegna fellibyls var mótið stytt í 3 hringi.

Tabuena lék á samtals 14 undir pari, 202 höggum (67 69 66).

Scott Barr frá Ástralíu var í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir.

Til þess að sjá lokastöðuna á Opna filipseyska SMELLIÐ HÉR: