Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 7. 2012 | 15:00

Asíutúrinn: Shaban Hussin leiðir þegar ISPS Handa Singapore Classic er hálfnað

Það er víðar spilað golf en í Augusta. Á Asíutúrnum fer nú fram ISPS Handa Singapore Classic. Þegar mótið er hálfnað er það Shaban Hussin,frá Malasíu,  sem er efstur en hann er búinn að eiga glæsihringi upp á samtals – 9 undir pari, 131 högg.

Staðan þegar mótið er hálfnað er eftirfarandi:

1 6 Shaaban HUSSIN 66 65 -9 (131)*
2 1 Thaworn WIRATCHANT sponsored by Titleist 61 71 -8 (132)
2 3 Daisuke KATAOKA 65 67 -8 (132)*
2 2 David LIPSKY sponsored by Titleist 63 69 -8 (132)
5 6 Chinnarat PHADUNGSIL sponsored by Titleist 66 67 -7 (133)
5 13 Javi COLOMO 67 66 -7 (133)*
5 6 Ron HARVEY Jnr sponsored by Titleist 66 67 -7 (133)*
5 13 Kieran PRATT sponsored by Titleist 67 66 -7 (133)
5 3 Jonathan MOORE sponsored by Titleist 65 68 -7 (133)*
5 13 Ben FOX 67 66 -7 (133)

Til þess að sjá stöðuna í heild þegar ISPS Handa Singapore Classic er hálfnað smellið HÉR: