
Asíutúrinn: Schwartzel enn efstur þegar Thailand Golf Championship er hálfnað
Eftir 2. dag Thailand Golf Championship er Charl Schwartzel frá Suður-Afríku enn efstur. Hann er búinn að spila báða hringi sína í mótinu á 65 þ.e. samtals á 14 undir pari, 130 höggum.
Í 2. sæti, 3 höggum á eftir er „heimamaðurinn“ Thitiphun Chuayprakong á samtals 11 undir pari, 133 höggum (66 67).
Sænsk-indverski kylfingurinn Daníel Chopra er í 3. sæti á samtals 10 undir pari (67 67) og Japaninn Masanori Kobayashi er í 4. sæti á samtals 9 undir pari. Landi Kobayashi, Ryo Ishikawa er síðan í 5. sæti á samtals 8 undir pari, 136 höggum (70 66).
Fimm kylfingar deila síðan 6. sæti á samtals 6 undir pari, þ.á.m. Bubba Watson og Sergio Garcia. Loks deila aðrir 6 kylfingar 11. sæti á samtals 5 undir pari, þ.á.m. Nicolas Colsaerts og Lee Westwood.
Til þess að sjá stöðuna á Thailand Golf Championship SMELLIÐ HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open