
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 15. 2012 | 14:00
Asíutúrinn: Miguel Tabuena frá Filippseyjum leiðir eftir 1. dag Queens Cup
Í gær hófst í Santiburi Samui Country Club, í Koh Samui, í Surat Thani í Thaílandi Queens Cup. Mótið stendur dagana 14.-17. júní.
Eftir 1. hring leiðir ungur 17 ára Filippseyingur, Miguel Tabuena. Hann spilaði Santiburi golfvöllinn á -4 undir pari, eða 67 höggum.
Efsta sætinu deildi hann með heimamanninum Boonchu Ruangkit, sem líka spilaði á 67 höggum.
Í 2. sæti var m.a. „John Daly“ Asíutúrsins, Kiradech Aphibarnrat.
Kiradech deildi 2. sætinu með BAEK Seuk-hyun frá Suður-Kóreu, en báðir voru þeir á 68 höggum.
- apríl. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2021
- apríl. 16. 2021 | 10:00 Tiger fjarlægði golfvöll
- apríl. 7. 2021 | 10:00 Valdís Þóra segir skilið við atvinnumennskuna í golfi
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída