Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 19. 2020 | 10:00

Asíutúrinn: Kuchar sigraði á Singapore Open

Það var bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar, sem sigraði á Singapore Open.

Hann var líka í forystu fyrir lokahringinn eftir ótrúlega flottan 3. hring upp á 62 högg.

Sigurskor Kuchar var 18 undir pari.

Justin Rose varð í 2. sæti, 3 höggum á eftir Kuchar og forystumaður 2. hrings Thaílendingurinn Jazz Janewattananond  varð í 3. sæti.

Henrik Stenson varð í 23. sæti, á 4 höggum undir pari.

Sjá má lokastöðuna á Singapore Open með því að SMELLA HÉR: