
Asíutúrinn: KJ Choi vann á eiginn móti
KJ Choi var gestgjafi á CJ Invitational og sigraði í dag á samtals -17 undir pari, 271 höggi (67 70 67 67) á eiginn móti. Mótið var haldið í Haesley Nine Bridges Golf Club, í Suður-Kóreu.
„Það var svo mikið um að vera að ég hugsaði hreinlega ekki um sigurinn. Ég var upptekinn af því að sjá um keppendur og styrktaraðila,” sagði Choi. „Kannski að sú staðreynd að ég hugsaði ekki um mótið hafi hjálpað mér að slaka á. Ég er ánægður með að vera sigurvegari á þessu fyrsta móti þó ég sé gestgjafinn, það gaf þessu sérstaka merkingu.”
Landi KJ, Noh Seung-yul varð í 2. sæti á samtals -15 undir pari, samtals 273 höggum (73 68 66 66).
Bandaríkjamaðurinn Anthony Kim og Le Ki-sang deildu 3. sætinu á -13 undir pari hvor.
„Þetta var erfiður dagur,” sagði Kim. „Ég reyndi allt sem ég gat. Boltinn bara vildi ekki í holuna. En KJ spilaði æðislega. Hann setti niður púttin eftir þörfum.”
Til þess að sjá úrslit á CJ Invitational smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open