Aron Snær Júlíusson er sigurvegari Unglingaeinvígisins í Mosfellsbæ
Aron Snær Júlíusson, GKG, er sigurvegari í Unglingaeinvíginu í Kópavogi 2012. Tíu hetjur börðust í dag í rigningunni og hvassviðri á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í Unglingamótinu. Mótið er með shoot-out fyrirkomulagi og dettur einn keppandi út á hverri holu og í lokinn voru bara þeir Aron Snær og Birgir Björn Magnússon, GK eftir.
Á úrslitaholunni setti Aron Snær boltann um 2 metra frá holu og náði fugli meðan Birgir Björn yfirsló flötina og fékk skolla. Aron Snær stóð því einn uppi sem sigurvegari í þessu móti, þar sem 30 bestu unglingar landsins hófu keppni og öttu kappi. Í 3. sæti varð Henning Darri Þórðarson, GK og í því fjórða Ragnar Már Garðarsson, meistari Unglingaeinvígisins í Mosfellsbæ, 2011.
Allir þátttakendur hlutu veglegar gjafir fyrir þátttökuna.
Hér má sjá úrslit Unglingaeinvígisins í Mosfellsbæ 2012:
1. sæti Aron Snær Júlíusson, GKG.
2. sæti Birgir Björn Magnússon, GK.
3. sæti Henning Darri Þórðarson, GK.
4. sæti Ragnar Már Garðarson, GKG.
5. sæti Emil Þór Ragnarsson, GKG.
6. sæti Eggert Kristján Kristmundsson, GR.
7. sæti Guðrún Pétursdóttir, GR.
8. sæti Egill Ragnar Gunnarsson, GKG.
9. sæti Kristín María Þorsteinsdóttir, GKj.
10. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, GK.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024