Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2015 | 17:00

Aron lauk keppni T-15

Aron Snær Júlíusson, GKG, stóð sig best Íslendinganna sem kepptu í Austurríki.

Hann lauk keppni T-15 á 2015 Inter. Amateur Meisterschaft Herren mótinu.

Ragnar Már lauk keppni T-24 og Emil Þór T-42.

Sigurvegari í mótinu varð Ítalinn Michele Ortolani. 

Sjá má heilldaúrslit mótsins með því að SMELLA HÉR: