Helga Kristín Einarsdóttir, NK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2014 | 20:45

Arnór Snær og Helga Kristín best íslensku keppendanna e. 2. dag World Junior Golf Tournament Series

Sex íslenskir kylfingar taka þátt í World Junior Golf Tournament Series, en það eru þau: Helga Kristín Einarsdóttir, NK; Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK; Arnór Snær Guðmundsson, GHD; Björn Óskar Guðjónsson, GKJ, Henning Darri Þórðarson, GK og Stefán Þór Bogason, klúbbmeistari GR 2014.

Staðan hjá íslensku stúlkunum eftir 2. dag mótsins er eftirfarandi:

18. sæti Helga Kristín Einarsdóttir, NK 83 74 (bætti sig um heil 9 högg milli hringja – Glæsilegt !!!)

33. sæti Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 88 86

Arnór Snær Guðmundsson, GHD. Mynd: Golf1

Arnór Snær Guðmundsson, GHD. Mynd: Golf1

Staðan hjá íslensku piltunum eftir 2. dag mótsins er eftirfarandi:

10.-12. sæti Arnór Snær Guðmundsson, GHD 71 72

36.-37. sæti Stefán Þór Bogason, GR 75 76

38.-41. sæti Henning Darri Þórðarson, GK 76 76

57.-61. sæti Björn Guðjónsson, GKJ, 79 78

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Wold Junior Golf Tournament Series SMELLIÐ HÉR: