
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2012 | 09:52
Arnold Palmer kominn heim af sjúkrahúsinu
Hinn 82 ára Arnold Palmer var lagður inn á sjúkrahús yfir nótt í öryggisskyni vegna þess að blóðþrýstingur hans hækkaði af völdum nýrrar lyfjagjafar.
Bev Norwood, talsmaður Arnold Palmer Invitational í Bay Hill, sagði að Arnold hefði snúið aftur til skrifstofu sinnar í fyrradag (mánudaginn 26. mars 2011).
Palmer var ekki á 18. flöt á Bay Hill á sunnudaginn þegar Tiger Woods vann mótið, sem ber nafn golfgoðsagnarinnar. Arnold hafði verið ráðlagt að fylgjast með blóðþrýstingi sínum um daginn. Um 15 mínútum áður en mótinu lauk sýndi sig að blóðþrýstingur hans hafði hækkað svo mikið (að innlögn á sjúkrahús var ráðlögð).
(Já, passiði vel upp á Palmer!)
Heimild: CBS Sports
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023