
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2012 | 09:52
Arnold Palmer kominn heim af sjúkrahúsinu
Hinn 82 ára Arnold Palmer var lagður inn á sjúkrahús yfir nótt í öryggisskyni vegna þess að blóðþrýstingur hans hækkaði af völdum nýrrar lyfjagjafar.
Bev Norwood, talsmaður Arnold Palmer Invitational í Bay Hill, sagði að Arnold hefði snúið aftur til skrifstofu sinnar í fyrradag (mánudaginn 26. mars 2011).
Palmer var ekki á 18. flöt á Bay Hill á sunnudaginn þegar Tiger Woods vann mótið, sem ber nafn golfgoðsagnarinnar. Arnold hafði verið ráðlagt að fylgjast með blóðþrýstingi sínum um daginn. Um 15 mínútum áður en mótinu lauk sýndi sig að blóðþrýstingur hans hafði hækkað svo mikið (að innlögn á sjúkrahús var ráðlögð).
(Já, passiði vel upp á Palmer!)
Heimild: CBS Sports
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore