Ragnheiður Jónsdóttir | september. 19. 2013 | 23:45

Arnold Palmer fær púttráð frá módelinu Kate Upton – Myndskeið

Jafnvel þeir allra bestu eru aldrei of stórir til þess að þiggja góð ráð.

Súprmódelið Kate Upton gaf þannig Arnold Palmer góð púttráð ….. og hann féll fyrir fegurðinni og þáði öll ráð sem hún gaf.

Þau tvö Upton og Palmer eru miklir vinir og koma þau m.a. saman fram í desember eintaki Golf Digest.

Til þess að sjá myndskeiðið þar sem Kate Upton gefur golfgoðsögninni Arnold Palmer púttráð SMELLIÐ HÉR: 

Einhver hefði nú talið að það ætti að vera öfugt?