
Arnold Palmer fær gullorðu Bandaríkjaþings
Golfgoðsögnin Arnold Palmer er 6. íþróttamaðurinn til þess að hljóta gullorðu Bandaríkjaþings, en hún var afhent honum í Washington við hátíðlega athöfn í dag við 1 klst og 15 mínútna athöfn.
„Ég fyllist auðmýkt,“ sagði Palmer við það tækifæri.
Það voru talsmaður þingmanna John Boehner, ásamt þingmanninum Nancy Pelosi og öldungardeildarþingmönnunum Mitch McConnell og Harry Reid sem tóku þátt í athöfninni að afhenda Palmer gullorðuna.
Viðstaddir voru einnig Jack Nicklaus, sveitalagasöngvarinn Vince Gill ásamt tveimur repúblíkönum og tveimur demókrötum, fulltrúum Öldungadeildarinnar.
„Arnold Palmer var hetja hvunndagsmannsins,“ sagði Nicklaus m.a. í ræðu sinni. „Hann ólst upp við lítil efni, en hafði falið í sér allan styrk þeirra sem vinna hörðum höndum í Bandaríkjunum….. Leikurinn hefir gefið Arnold Palmer mikið, en hann hefir gefið svo miklu meira tilbaka.“ [….]
Þingmaður 43. kjördæmis í Kaliforníu, sem spilað hefir golf við Palmer sagði: „Jafnvel þó honum finnist ekki þægilegt að vera kallaður konungur golfsins —- og hann er í raun konungur golfsins —- Arnold Palmer er konungur. Konungur í augum og hjörtum þeirra, sem hann hefir hjálpað.“
Heimild: PGA
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024