Arnar Már Ólafsson hlýtur gullmerki GSÍ. Mynd: pga.is Arnar Már hlýtur gullmerki GSÍ
Arnar Már Ólafsson hlaut í dag gullmerki GSÍ en Jón Ásgeir Eyjólfsson forseti GSÍ sæmdi Arnari Má þann heiður á útskriftarhófi golfkennaraskóla PGA og GSÍ.
Við það tilefni fór Jón Ásgeir yfir feril Arnars Más innan golfhreyfingarinnar sem leikmanns, kennara og þjálfara en hæst ber þó starf Arnars Más við að setja á laggirnar golfkennaraskólann og fá hann viðurkenndan af PGA‘s of Europe ásamt því að stýra honum fyrstu árin sem skólastjóri.
Golfkennaraskóli PGA og GSÍ er einn af 17 golfkennaraskólum í Evrópu sem hafa náð þeirri vottun og fyrir vikið eru allir þeir sem útskrifast úr skólanum með alþjóðlega gráðu sem PGA kennarar. Þess má geta að stórveldið í golfi, Spánn, hefur ekki viðurkenndan PGA golfkennaraskóla á sínum snærum.
Heimild: pga.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
