Flottur árangur Harrington á Honda Classic – fer úr 297. í 82. sæti heimslistans
Segja má að árangur írska kylfingsins Pádraig Harrington komi eins og þruma úr heiðskýru lofti.
A.m.k. er árangur hans mjög óvæntur þegar litið er á árangur hans í mótum að undanförnu, þ.e. það sem af er leiktímabilsins 2ö14- 2015:
Dags. Mót Sæti
19.10 2014 Shriners Hospitals for Children Open T75 70 69 72 — — 211
26.10 2014 The McGladrey Classic CUT 71 73 — — — 144
09.11. 2014 Sanderson Farms Championship T73 70 69 76 76 — 291
16.11.2014 OHL Classic at Mayakoba CUT 74 72 — — — 146
1.2. 2015 Waste Management Phoenix Open CUT 71 78 — — — 149
8.2. 2015 Farmers Insurance Open CUT 69 79 — — — 148 4 213 —
15.2. 2015 AT&T Pebble Beach National Pro-Am CUT 68 71 72 — — 211
22.2.2015 Northern Trust Open T56 70 73 76 71 — 290
1.3.2015 The Honda Classic 1. SÆTI 67 66 71 70 — 274
Harrington hefir tekið þátt í 9 mótum á tímabilinu og af þeim hefir hann aðeins komist í gegnum niðurskurð 4 sinnum – 5 sinnum hefir hann ekki spilað um helgina (CUT)
Svo þegar litið er á árungurinn í þeim mótum sem hann komst í gegnum niðurskurð þ.e. þessi 4 mót þá sést að árangurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir í 75% tilvika – með niðurstöður eins og 75. sætið, 73. sætið 56. sæti ….. en svo allt í einu landar Pádraig EFSTA SÆTINU á Honda Classic!!!
Og ekki bara það. Í lok árs 2014 var Harrington í 265. sæti á heimslistanum. Í síðustu viku var hann kominn niður í 297. sætið en nú eftir sigurinn á The Honda Classic er Harrington kominn upp í 82. sætið, en það er upp listann um 215 sæti og geri aðrir betur!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
