Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 25. 2012 | 18:00

Anna K. Ágústsdóttir fór holu í höggi á Bakkakotsvelli

Anna K. Ágústsdóttir, GKJ, náði draumahöggi allra kylfinga þegar hún fór holu í höggi á 6. holu Bakkakotsvallar.
Hún notaði rescue kylfu í höggið.
Hjónin Anna og Gunnar V. Andrésson voru í Texasmóti og náðu öðru sæti út á þetta frábæra högg.
Golf 1 óskar Önnu innilega til hamingju með draumahöggið!