Andri Þór Björnsson, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2014 | 15:00

Andri Þór og Emil Þór hefja leik í dag á Harold Funston mótinu í Texas

Andri Þór Björnsson, GR og Emil Þór Ragnarsson, GKG og golflið Geaux Colonels hefja leik í dag á SHSU Harold Funston Invitational.

Mótið fer fram í Huntsville, Texas, á Ravens Nest golfvellinum,  dagana 6.-7. október 2014.

Golf 1 mun verða með stöðufréttir og úrslit í mótinu um leið og þær berast.