Andri Þór og Arnór Ingi komust í gegnum niðurskurð í Flórída!
Andri Þór Björnsson, GR og Arnór Ingi Finnbjörnsson GR, sem taka þátt í Dixie Amateur Championship og fer fram í Coral Springs, Flórída komust í dag báðir í gegnum niðurskurð og fá að spila lokahringinn á morgun.
Þetta er stórt og fremur sterkt 72 holu mót (skorið niður eftir 54),sem gefur mörg stig á heimslista áhugamanna.
Þátttakendur voru 240 og spilað er á völlum 3 klúbba: Heron Bay Golf Club, Palm-Aire Country Club og Woodlands Country Club. Aðeins 73 komust komust í gegnum niðurskurð, sem miðaður var við 5 yfir pari.
Andri Þór er samtals búinn að spila á 5 undir pari (68 68 74). Hann deilir 12. sæti eftir 3. dag og er 15 höggum á eftir forystumanni 1. dags, Daníel Berger, sem tekið hefir mikla forystu er á 20 undir pari. Næsti maður á eftir Berger, Tom Lovelady, sem er í 2. sæti er á 11 undir pari.
Arnór Ingi er búinn að leika á 2 undir pari (73 68 72) og er sem stendur í 21. sæti sem hann deilir með Blake Soni frá Bradenton Flórída.
Golf 1 óskar Andra Þór og Arnóri Inga áframhaldandi góðs gengis á Dixie Amateur á morgun!!!
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Dixie Amateur SMELLÐ HÉR:
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore