Andri Þór í 2. sæti og Arnór Ingi í 12. sæti af 240 keppendum á Dixie Amateur í Flórida
Andri Þór Björnsson, GR og Arnór Ingi Finnbjörnsson GR, taka þátt í Dixie Amateur Championship, sem hófst í gær í Coral Springs, í Flórída.
Þetta er stórt og fremur sterkt 72 holu mót (skorið niður eftir 54),sem gefur mörg stig á heimslista áhugamanna.
Þátttakendur eru 240 og spilað er á völlum 3 klúbba: Heron Bay Golf Club, Palm-Aire Country Club og Woodlands Country Club.
Það er því einstaklega glæsilegur árangur hjá Andra Þór að deila 2. sæti með öðrum kylfing, Derek Oland frá McKinney, Texas. Þegar mótð er hálfnað Andri Þór er búinn að leika báða hringi á 68 höggum, sem var 4 undir pari á Heron Bay golfvellinum í gær og á 3 undir pari á Palm Aire golfvellinum í dag, eða samtals 7 undir pari.
Arnór Ingi lék mjög vel í dag. Hann var á á 1 yfir pari, 73 höggum á West Course í Woodlands Country Club í gær en í dag spilaði hann á Heron Bay golfvellinum og var á 4 undir pari, 68 höggum og er því samtals 3 undir pari.
Golf 1 óskar Andra Þór og Arnóri Inga áframhaldandi góðs gengis á Dixie Amateur!!!
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Dixie Amateur SMELLÐ HÉR:
- maí. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bill Haas og Nick Dougherty – 24. maí 2022
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Olga Gunnarsdóttir – 23. maí 2022
- maí. 15. 2022 | 23:59 PGA: KH Lee sigraði á AT&T Byron Nelson mótinu
- maí. 15. 2022 | 21:00 NGL: Axel Bóasson sigraði á Rewell Elisefarm Challenge
- maí. 15. 2022 | 20:00 LPGA: Minjee Lee sigraði á Cognizant Founders Cup
- maí. 15. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Horsefield sigraði á Soudal Open
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022