Andri Þór Björnsson, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2015 | 14:05

Andri Þór á 1 holu eftir 9 leiknar!

Andri Þór Björnsson, GR á 1 holu á Frakkann Alexandre Daydou, eftir 9 leiknar holur á Opna breska áhugamanna, í 16 manna úrslitum holukeppnishluta mótsins.

Nú er bara að vona að Andra takist að auka forskotið og sigra!!!

Hægt er að fylgjast með stöðunni með því að SMELLA HÉR: