Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2015 | 17:00

Andrés Már fékk ás!!!

Andrés Már Harðarsson fór holu í höggi á 18.holu Garðavallar 9.júlí og öðrum degi í meistaramóti GL 2015.

Átjánda brautin er 120 metra af gulum.

Meistaramót GL hófst 8. júlí s.l. og lauk 11.júlí n.k.

Um 130 kylfingar á öllum aldri tóku þátt.

Golf 1 óskar Andrési  Má til hamingju með draumahöggið!