Ingvar Andri Magnússon, GKG. Mynd: Í einkaeigu
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2019 | 08:40

Andrea T-12 og Ingvar Andri T-17 e. 1. dag SAA í Chile

Andrea Bergsdóttir og Ingvar Andri Magnússon, GKG eru meðal keppenda í Sudamericano Amateur (skammst. SAA) sem fram fer í Santiago, Chile dagana 10.-13. janúar 2019 á Los Leones golfvellinum.

Andrea Bergsdóttir

Andrea lék á 2 yfir pari, 74 höggum á 1. degi,  meðan Ingvar Andri var á 1 undir pari, 71 höggi á 1. keppnisdegi.

Þátttakendur eru frá 13 þjóðlöndum í Evrópu, Mið- og Suður-Ameríku auk Kanada.

Fylgjast má með stöðunni hjá piltunum á SAA með því að SMELLA HÉR: 

Fylgjast má með stöðunni hjá stúlkunum á SAA með því að SMELLA HÉR: